Uppsetning á Cloud Provisioning

Upplýsingar

Tenging við AD til að stilla Cloud Provisioning er gerð frá viðkomandi umsjónaraðila skýjageira, ef það er ekki hægt þarf að hleypa starfsmanni umsjónaraðila skýjageira fjaraðgang á þann þjón sem samstilla á við.

  • Nota skal sérstakan Global admin sem er virkjaður fyrir uppsetninguna sérstaklega.
  • Endursetja skal lykilorð á Global admin notanda sem notaður er til uppsetningar að samstillingu lokinni.
  • User: cponboard

Topology

Unnið er eftir eftirfarandi Topology frá Microsoft Docs

Uppsetningar ferli

Uppsetning á Cloud Provisioning Agent

  1. Bæta lénum stofnunarinnar við í skýjageira áður en samstilling hefst, staðfesta að lén sé í eigu stofnunar með TXT færslu í DNS
    • Eru fleiri lén skráð í exchange eða póstumhverfi, ef svo setja þau upp líka
  2. Þjónustuaðili skráir sig inn á portal.azure.com (iexplore 7.0 ekki studdur) og sækir Cloud Provisioning Agent
  3. Unblock .exe skrá ef hún er blocked í file explorer
  4. Staðfesta að prerequisites séu í lagi, Microsoft Docs
  5. Keyra uppsetningarskrá
  6. Auðkenna með cponboard notanda úr viðkomandi skýjageira
  7. Velja forest sem á að bæta við
    • Auðkenna þann forest með domain admin (má ekki breyta lykilorði, minnka réttindi eða afvirkja notanda)
    • Ljúka við uppsetninguna á cloud provisioning
  8. Umsjónaraðili skýjageira þarf að staðfesta að sync agent sé skráður undir review agents í cloud provisioning
  9. Velja New Configuration > breyta "All users" í OU base: dæmi: OU=Employees,OU=Stofnun,DC=Domain,DC=local
  10. Velja enable password sync
  11. Skrá inn tæknilegan tengilið vegna sync notifications (t.d. it@lén.is)
  12. Ef allt er klárt gera enable og vista

Enable SSO (Cloud Provisioning)

  1. Á netþjóni sem keyrir Cloud Provisioning (þarf bara að keyra frá einum þjóni). Keyra skriftuna EnableSSO-Skyjageiri.ps1
  2. Auðkenna þarf fyrst með cponboard
  3. Auðkenna með Domain Admin aðgangi
  4. Staðfesta að nýtt computer object "AZUREADSSOACC" hafi stofnast undir "Computers" OU í AD
  5. Stofna / breyta GPO sem úthlutar SSO á notendur

  6. Mælt er með að stofna nýja GPO sem kallast "Skýjageiri"

  7. Bæta við https://autologon.microsoftazuread-sso.com í Local Intranet Zone með GPO
  8. Virkja "Allow updates to status bar via script" með GPO
  9. Nánari Upplýsingar má finna hér Microsoft Docs frá Section 3